Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Sjálfstćđismenn?

Nú treysti ég á ađ sjálfstćđismenn og Davíđ Oddsson hafi sama kjark og manndóm til ađ gera ţađ sama.
mbl.is Björgvin segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţá er tilganginum náđ....

....nú geta einkafyrirtćkin sem eiga stjórnmálamennina fengiđ sitt til baka.

Ţetta er alveg klassíst Írak dćmi.

  • Fyrirtćkin borga kostningabaráttu stjórnmálamanna.
  • Stjórnmálamenn gefa grćnt ljós á innrás í ríki "hryđjuverkamanna".
  • Herinn rústar landinu.
  • Fyrirtćkin koma og byggja allt upp aftur á kostnađ ríkisins.

money, money money.......

Tékkiđ á ţessu: http://iraqforsale.org/


mbl.is Milljarđar í enduruppbyggingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband