Alltaf sami hrokinn...
28.10.2008 | 16:05
Ég held ađ tími Davíđs sé liđinn og best fyrir hann ađ hćtta, hvort sem ţađ leysir einhvern efnahagsvanda eđa ekki...EN
"hefur ţú velt fyrir ţér ađ hćtta í ţínu starfi?" ....
hvađ er ađ manninum?
Ehh einfalt svar...hún hefur vćntanlega ekki velt ţví fyrir sér ţví:
1. ţađ eru ekki undirskriftarlistar ađ ganga á netinu ţar sem fariđ er fram á ađ hún hćtti
2. Ţađ eru ekki mótmćlafundir á götum úti sem krefjast ţess.
Ţetta er nú ekkert annađ en veruleikafyrring, hroki og valdasýki....
![]() |
Efast ekki um sjálfstćđi bankans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Tími Davíđs er enn ekki kominn, hann mun skína hátt á himni ţessi stjarna sem kemur til međ ađ leiđa okkur úr eyđimörkinni eins og Móses forđum, NOT.
persóna, 28.10.2008 kl. 16:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.