Eruð þið ekki að grínast!!!!
6.11.2008 | 18:44
* Þrítugur karlmaður lætur lífið
* 5 ára gömul stúlka lætur lífið
* 8 ára drengur lamast
* "ungi maðurinn hefur í alls 9 skipti verið staðinn að hraðakstri eftir að hann olli slysinu"
* "Ungi maðurinn" lýgur að það hafi verið slabb
* "Ungi maðurinn" er á 110 km hraða
....og hann fær bara 1 ár í fangelsi!
Hvert er þetta bananalýðveldi eiginlega að stefna ??
![]() |
Árs fangelsi fyrir manndráp af gáleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Lagakerfið hérna er á einhverjum ótrúlegum villigötum.
BJ (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 19:05
Að sjálfsögðu á þessu maður að fá ævilanga sviftingu á ökuréttindum, annað er brandari og beinlínis verið að bjóða honum að slasa og deyða fleira fólk í framtíðinni.
<> Annars er þetta mjög íslenskt. Hæstiréttur vill helst sýkna alla kynferðisafbrotamenn og alls ekki fullnýta refsirammann í málum eins og þessum. Ég er undrandi að þeir skuli yfir höfuð dæma hann til refsingar. Hvað er verið að svipta aumingja mannninn ökuréttindum í 4 ár? Við krefjumst þess að fá hann fyrr út á göturnar til þess að hann geti haldið áfram þeirri iðju sinni að slasa og deyða saklaus börn. Tekinn aðenis 9 sinnum fyrir of hraðan akstur síðan slysið átti sér stað.Fannar (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 20:39
Já og ef hann hefur verið staðinn að verki 9 sinnum - hvað ætli hin skiptin séu þá mörg þar sem hann var ekki staðinn að verki.
Og hvaða máli skipti hvort það var slabb eða ekki. Þeim mun meiri ástæða til að aka varlega og vera ekki að reyna að taka fram úr VÖRUBÍL!!!
Drengurinn er einfaldlega vanþroska og ætti ekki að leyfast neins konar akstur um alla framtíð.
, 6.11.2008 kl. 22:07
Þetta er afrakstur og uppeldið í siðlausu og agalausu þjóðfélagi, það bítur mann svona í rassinn.
persóna, 7.11.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.