Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Alltaf sami hrokinn...
28.10.2008 | 16:05
Ég held að tími Davíðs sé liðinn og best fyrir hann að hætta, hvort sem það leysir einhvern efnahagsvanda eða ekki...EN
"hefur þú velt fyrir þér að hætta í þínu starfi?" ....
hvað er að manninum?
Ehh einfalt svar...hún hefur væntanlega ekki velt því fyrir sér því:
1. það eru ekki undirskriftarlistar að ganga á netinu þar sem farið er fram á að hún hætti
2. Það eru ekki mótmælafundir á götum úti sem krefjast þess.
Þetta er nú ekkert annað en veruleikafyrring, hroki og valdasýki....
Efast ekki um sjálfstæði bankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað eru peningar?
28.10.2008 | 15:52
Já góð hugmynd...leysum þetta bara í eitt skipti fyrir öll og prentum meiri fjandans peninga.
Þetta er hvort sem er ómarktækt pappírsrusl sem skapar óhamingju sama hvort þú átt peninga eða ekki...
Sjóðir IMF að tæmast? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslenskt hriðjuverkabúr....
23.10.2008 | 11:33
Nohh...svo þeir fundu vopnabúrið sem "rokkararnir" voru að geyma fyrir okkur íslensku hriðjuverkamennina.
Allir skilja væntanlega núna hvað þeir voru að vilja hérna fyrir nokkrum árum...muniði.. allt vesenið í Leifsstöð...
Mikið magn vopna finnst í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Minnis hvað??
1.10.2008 | 07:47
"Á minnisblaði".....
Maður heyrir þetta alveg reglulega í fréttum en hvað er málið með þessi minnisblöð? Það eru alveg ótrúlegustu hlutir sem finnast á þessum minnisblöðum og oftast nær einhver trúnaðargögn sem enginn átti að fá að sjá.
Það sem mér þætti gaman að vita er hvort þetta séu svona "yellow stickers" sem yfirmenn þjóðarinnar og fyrirtækja skrifa á í hita leiksins og skilja svo bara eftir í ruslinu eða á borðinu í kaffistofunni.
Ef að Zedith væri bankastjóri seðlabankans mundi hann alls ekki skrifa neitt á "minnisblað"...hafa þessir menn ekki heyrt talað um Notepad eða bara Microsoft Office? ;)
Zedith out....
Lán hefði dugað í þrjá mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)